Vetrarmatse­ill 2016-17

Vetrarmatseðill Við Pollinn á Hótel Ísafirði

FORRÉTTURINN
SJÁVARRÉTTASÚPA
Ferskasta sjávarfang dagsins í ómótstæðilegri súpu að hætti kokkanna
kr. 1.600.-

AÐALRÉTTIR
BEIKONBORGARI
VIÐ KÖLLUM HANN DÚA
Nautaborgari með beikoni, osti, tómötum, sinnepssósu og steiktum kartöflubátum
kr. 2.200.-

NAUTABORGARI
VIÐ KÖLLUM HANN HINN-DÚA
Nautaborgari með sultuðum rauðlauk, brieosti, steiktum sveppum, kasjúhnetusósu og steiktum kartöflubátum
kr. 2.400.-

PULLED PORK (Samloka)
TÆTT EN SAMT (S)ÆTT
Rifið svínakjöt í bbq sósu með gulrótum, tómat, japönsku majonesi og grilluðum maís
kr. 2.400.-

SALTFISKUR
ÍSFIRSKARA VERÐUR ÞAÐ EKKI
Saltfiskur með aprikósu chilli hjúp, sítrónumús og japönsku majonesi
kr. 3.900.-

NAUT
BOLI Á HRAÐFERÐ
Mínútunautasteik með bakaðri kartöflu og bearnaise sósu
kr. 5.300.-

KJÚKLINGASALLAT
FÁRÁNLEGA FERSKT
Grillaður kjúklingur, mango, avocado, tómatur og chilli kókos
kr. 2.390.-

KJÚKLINGASALAT ÁN KJÚKLINGS!
ÞAÐ ER BARA ÞANNIG
Sætar kartöflur, rauðbeður, mango, avocado og kryddaðar hnetur
kr. 2.100.-

EFTIRRÉTTUR
MAÐUR EÐA MÚS?
Eftirréttur dagsins. Spyrjið þjóninn hvað kokkarnir bjóða upp á í dag
kr. 1.400.-

BARNAMATSEÐILL
Soðinn fiskur
Soðinn fiskur með smjöri og soðnum kartöflum
kr. 950.-

Steikt lambakjöt með fersku salati og sósu
kr. 950.-


Samloka
Samloka með skinku, osti og frönskum kartöflum
kr. 950.-