Aðalréttir | Main courses

Saltfiskur að hætti hússins

Gratineraður saltfiskur með lauk og hvítlaukskartöfluskífum

Bacalao à la Hótel Ísafjörður

Salted cod au gratin, with sliced potatoes, onions and garlic

kr 4.400

Bláskel í hvítvíni

Hvítlauks- og hvítvínssoðin bláskel frá Drangsnesi

Moules Marinières

Fresh mussels from Drangsnes cooked in a white wine and garlic sauce

kr 4.600

Regnbogasilungur úr Dýrafirði

Smjörsteiktur regnbogasilungur meðkartöflusmælki og mangó-eplasósu

Trout from Dýrafjörður

Served with potatoes and mango-apple sauce

kr 4.600

Grillaður Hlýri

Marineraður í hvítlauk og borinn fram með sætum kartöflum, fennel og humarsósu

Grilled arctic wolffish

Marinated in garlic, served with sweet potatoes, fennel and lobster sauce

kr 4.600

Hnetusteik

Borin fram með blönduðu salati, krydduðum hnetum og gúrku- og mintudressingu

Vegetarian steak

Served with mixed salad, spicy peanuts and cucumber and mint dressing

kr 4.300

Jurtaleginn lambahryggvöðvi

Borinn fram með Hasselback kartöflum, rauðrófum og púrtvínssósu

Herbal marinated lamb

Served with Hasselback potatoes, beetroot and port wine sauce

kr 5.700

Grilluð hrossalund

Ásamt rótargrænmeti, fondant kartöflu og burgundy sósu

Grilled tenderloin of horse

Served with root vegetables, fondant potato and burgundy sauce

kr 5.900