Dagur á Hornbjargi

Hornvík er án efa einn afskekktasti staður landsins og af mörgum talinn sá fallegasti. Byggð lagðist þar af fyrir miðja 20. öldina en í dag er þar útivistarperla sem allt of fáir fá að njóta vegna erfiðs aðgengis. Eina leiðin til að komast í Hornvík er með bát og er þessi ferð sniðin fyrir þá sem vilja kynnast þessum merka stað