Gönguferð frá Hnífsdal yfir til Ísafjarðar

Borea býður upp á skemmtilega göngu  frá Hnífsdal og yfir Þjófaskarð til Ísafjarðar. Leiðin er mjög falleg og skemmtileg og telst nokkuð auðveld. Sjá hér fyrir nánari upplýsingar.