Byggðasafn Vestfjarða

Á Byggðasafni Vestfjarða í Neðstakaupstað á Ísafirði má skoða sögu samfélagsins sem er samofin hafinu. Safnið er til húsa í aldargömlum húsum sem láta engann ósnortinn. Heimasíða safnsins er nedsti.is