Melrakkasetrið í Súðavík

Á Melrakkasetrinu í Súðavík á rebbi heima. Þar er hægt að fræðast um refinn og jafnvel hitta hann í eigin persónu.

Heimasíða safnsins er www.melrakki.is