Vélsmiðjan á Þingeyri

Vélsmiðja Guðmundar J. Sigurðssonar og Co er áratugagömul vélsmiðja þar sem enn er starfhæf. Í smiðjunni vann m.a. afi Ólafs Ragnars Grímssonar núverandi forseta. Smiðjan er opin á sumrin en á veturna er hægt að láta opna fyrir hópa. Ótrúlega áhugavert safn sem geymir mikla sögu