Fossavatnsgangan 50km

Fossavatnsgangan er fjölmennasta skíðagöngumót á Íslandi og fer yfirleitt fram um mánaðarmótin apríl-maí.. Fjöldi erlendra keppenda tekur þátt en gangan er ætluð almenning jafnt sem lengra komnum. 

Heimasíða göngunnar er hér.