Bókunarreglur

Booking terms

Bókunarskilmálar fyrir Hótel Ísafjörð hf. 

Hótel Ísafjörður hf. á og rekur tvö hótel, eitt gistihús og hostel. Einnig rekur fyrirtækið sumarhótel, Hótel Torfnes (áður Hótel Edda). 

Hótel Ísafjörður | Torg, Silfurtorg 2, Ísafirði.

Hótel Ísafjörður | Horn, Austurvegur 2, Ísafirði.

Guesthouse Ísafjörður | Gamla, Mánagötu 1 and 5, Ísafirði.

Þessir bókunarskilmálar gilda á öllum þessum gististöðum og Hótel Torfnesi.

 

HÓTELREGLUR OG BÓKUNARSKILMÁLAR FYRIR EINSTAKLINGSBÓKANIR 

 1. Gestir þurfa að innrita sig á milli 15:00 og 22:00 á komudegi og skrá sig út fyrir klukkan 11:00 á brottfarardegi. Seina komu þarf að tillkynna. Ef gestur / umboðsmaður tilkynnir ekki seina komu getur hótelið úthlutað herberginu eftir klukkan 19:00 á komudegi.
 2. Börn á öllum aldri eru velkomin.
 3. Gæludýr eru almennt ekki leyfð en þó er leyfilegt að hafa hund á ákveðnum herbergjum sem þarf að
  bóka sérstaklega.
 4. Grænmetis- og glútenfríir réttir eru mögulegir sé þess óskað.
 5. Þráðlaust net er á hótelinu, gestum að kostnaðarlausu.
 6. Hótelið er reyklaust svæði en reykingar eru leyfðar á lóð utandyra. Ef gestir reykja á herbergjum hefur hótelið heimild til að rukka sem nemur einni nótt.
 7. Bílastæði eru við húsið gestum að kostnaðarlausu.
 8. Vinsamlegast athugið að gæsa- og steggjapartíshópar eru ekki leyfðir á hótelinu.

 

GREIÐSLUSKILMÁLAR

Gilt kreditkort þarf til að tryggja bókun.

Við tökum við Visa debit og kredit, Maestro og Mastercard kortum án þóknunar.

Afbókunarskilmálar

Ef bókun er afbókuð minna en 2 dögum fyrir komu er heimilt að rukka fyrir fyrstu nótt dvalar.

Sama á við ef gestur kemur ekki án tilkynningar.

 

HÓPBÓKANIR 

Hópbókanir eiga við hópa með 10 eða fleiri gestum. Hópabókun skal vera skrifleg og innihalda eftirfarandi upplýsingar.

 1. Nafn hóps.
 2. Komu dagsetningu og áætlaðan komutíma ef komið er eftir klukkan 18 og flugnúmer ef við á.
 3. Nafn og þjóðerni gesta.
 4. Fjöldi herbergja sem bókað er og af hvaða tegund (einstaklings, hjónaherbergi, tveggja manna eða annað). Leiðsögumenn og bílstjórara skulu tilgreindir sérstaklega.
 5. Fyrir hópa stærri en 20 herbergi, er eitt einstaklingsherbergi gjaldfrjálst fyrir fararstjóra.
 6. Upplýsingar um máltíðir og aðra þjónustu sem óskað er eftir.
 7. Bókanir eru aðeins gildar þegar þær hafa verið staðfestar af hótelinu.
 8. Til staðfestingar á bókun þarf gilt kreditkortanúmer sem tryggingu ef hópur er ekki bókaður í gegnum ferðaskrifstofu.
 9. Önnur þjónusta eins og þvottur eða annað skal greiðast sérstaklega fyrir brottför.
 10. Átta (8) vikum fyrir komu skal bókun uppfærð og allar breytingar á bókun tilkynntar eins fljótt og auðið er.
  1. Sex (6) vikum fyrir komu skal herbergjalisti, nafn og þjóðerni gesta hafa borist.
  2. Ef afbókað er eftir þessa dagsetningu er afbókunargjald sem nemur eftirfarandi innheimt.
   1. 2 sólahringum – 1 viku: 80% af heildarupphæð
   2. Minna en 2 dagar: 100% af heildarupphæð
 1. Afbókanir skulu vera skriflegar (tölvupósti) og skulu sendar á lobby@hotelisafjordur.is fyrir bókanir á öllum okkar gististöðum; Hotel Isafjordur |Torg, Hotel Isafjordur |Horn og Guesthoues Isafjordur | Gamla. Þetta á einnig við um Hótel Torfnes.

 

VERÐ OG VERÐBREYTINGAR

Verðlistar eru í sér skjali  og breytast á milli árstíða og daga, bæði fyrir hópa og einstaklinga.

Hótelið áskilur sér rétt til að breyta verðum ef breytingar verða á efnahagslegum aðstæðum s.s. ekki bara gengisbreytingum, verðbólgu, aukins kostnaðar aðfanga og launa, skatta eða annarra force majeure aðstæðna.

Booking terms for Hotel Isafjordur hf.

Hotel Isafjordur hf. operates two hotels and one guesthouse.

Hótel Ísafjörður | Torg, Silfurtorg 2, Isafjordur.

Hótel Ísafjörður | Horn, Austurvegur 2, Isafjordur.

Guesthouse Ísafjörður | Gamla, Mánagötu 1 and 5, Isafjordur.

These booking terms apply for all of the above.

 

HOTEL POLICY / PRIVATE BOOKING TERMS

 1. Guests must check in between 15:00 and 22:00, and check out before 11:00.

Late arrival is from 18:00. If the guest / agent does not inform the Hotel of late arrival, the hotel can allocate the room after 18:00.

 1. Children of all ages are welcome.
 2. Pets are not allowed, although we have one room where dogs are allowed, that has to bee booked specially .
 3. Vegetarian and gluten free meals are available, upon request.
 4. Wireless internet is available and is free of charge. 
 5. The Hotel is a non smoking area. Smoking is allowed outside. If guests smoke in their rooms the, a charge equal to the one night of the stay will be made.
 6. Parking for all guests is available on site and is free of charge. 
 7. Please notice that the Hotel will not accept stag nor hen groups.

 

PAYMENT CONDIDTIONS

A valid credit card is required to guarantee the booking.

Payments by cash, and the following cards: Visa Debit / Delta, Visa Credit, Maestro and Mastercard with no extra charge. 

Cancellation Conditions

If the booking is cancelled less than 2 days before arrival then a charge equal to the first night of stay will be made.

In the event of a no show or booking reduction a charge equal to the first night of the stay will be made.

 

BOOKING TERMS GROUPS

A group is party of 10 or more people. A group booking shall be in writing and include the following information.

 1. Name of the group.
 2. Date of arrival, and estimated time for late check in (after 6pm) (flight number).
 3. Name and nationality of the guests.
 4. Numer and type (single, double, twin or other) of rooms reserved. Guides and drivers shall be specified separatley.
 5. For groups bigger than 20 rooms, one single room is given free of charge for tour guide only.
 6. Any need for other services such as meals.
 7. Bookings are only valid after it is confirmed by the Hotel. Normally within 24h on a business day.
 8. A valid creditcard number to confirm the reservation.
 9. Any additional charges (telephone, minibar, laundry service etc.) must be collected directly from guests prior to departure.
 10. Eight (8) weeks prior to arrival the reservation shall be updated and any change in the booking shall be notified immediately .
  1. No later than 6 weeks prior to arrival the rooming list (names of the guests and nationality) shall be sent to the hotel.
  2.  If a group is cancelled after this date, a cancellation fee will be charged according to the following:
   1. 2 days to 1 week prior to booked arrival date: 80% of total amount will be charged
   2. 2 days prior to booked arrival date: 100% of total amount will be charged. Same rule applies for no-show
 1. Cancellations of group bookings must be sent to lobby@hotelisafjordur.is for all our Hotels,  Hotel Isafjordur Torg or for Hotel Isafjordur |Horn and for Guesthoues Isafjordur | Gamla. 

 

RATE AND RATE CHANGE

The rates offered by the Hotel to the Agent are in a separate document that is updated regularly, based on different seasons, both for groups and individuals.

The Hotel reserves the right to change its rates in case of economic changes, including, but not limited to, currency fluctuations, inflation, increased cost of supplies, tax increases and other force majeure events.