Fjölskylduherbergi

Family Room

Fjölskylduherbergi með afstúkuðum kojum eða svefnsófa

Tvö herbergi er fjölskylduherbergi. Í öðru er er tvíbreitt rúm og svefnsófi og auk þess kælir og örbylgjuofn. Í hinu herberginu er koja sem er stúkuð af með vegg frá herberginu.  Í sínum hvorum endanum á hæðinni er hægt að tengja saman tvö herbergi og nota fyrir fjölskyldur eða vinafólk. Hægt er að panta aukarúm eða barnarúm á öll herbergi.

Sameiginleg rými

Í gestamóttöku á 1.hæð er lítill morgunverðarsalur þar sem hægt er að njóta samveru við hina gestina. Á annarri og þriðju hæð eru svo setustofur með sófum, leikhorni fyrir börnin og tölvu.

Frí nettenging og sjónvörp

Öll herbergin eru reyklaus og boðið er upp á fría nettenging. Einnig er kaffibakki, hárþurrka, 32-42  tommu sjónvörp og góð frí bílastæði við hótelið.

Lyfta og hjólastólaaðgengi

Öll herbergin eru staðsett á annarri hæð hússins, en aðkoma að húsinu er góð og í því er lyfta og tvö herbergi eru með hjólastólaaðgengi.

Deluxe Herbergi

Fjölskylduherbergi

Standard Herbergi