Standard Herbergi

Standard Room

Öll herbergin eru með baðherbergi og reyklaus

Hótel Horn er innréttað í einföldum en líflegum stíl, innblásnum af náttúru Vestfjarða.

Sameiginleg rými

Í gestamóttöku á 1.hæð er lítill morgunverðarsalur þar sem hægt er að njóta samveru við hina gestina. Á annarri og þriðju hæð eru svo setustofur með sófum, leikhorni fyrir börnin og tölvu.

Frí nettenging og sjónvörp

Öll herbergin eru reyklaus og boðið er upp á fría nettenging. Einnig er kaffibakki, hárþurrka, 32-42  tommu sjónvörp og góð frí bílastæði við hótelið.

Lyfta og hjólastólaaðgengi

Öll herbergin eru staðsett á annarri hæð hússins, en aðkoma að húsinu er góð og í því er lyfta og tvö herbergi eru með hjólastólaaðgengi.

Innritun

Innritun fer fram í móttöku á Hótel Ísafirði sem er einungis í 200m fjarlægð. Móttakan er opin allan sólarhringinn.

Morgunverður

Morgunverður er framreiddur á Hótel Ísafirði alla morgna frá kl 06.30 - 10.00

 

All of the rooms are no smoking with a free Wifi and TV.

All the rooms have a bathroom with shower

All the rooms have a bathroom with shower. Two of the rooms are family rooms where up to five can sleep. The family rooms also have a small kitchen. It is also possible to connect two rooms 

Check in is at Hótel Ísafjörður

Check in for Hótel Horn is at Hótel Ísafjörður, 200m away.

Breakfast

Breakfast is served at Hótel Ísafjörður from 06.30 - 10.00 every morning. Free car parking is just outside the hotel.

Deluxe Herbergi

Fjölskylduherbergi

Standard Herbergi