Um Isafjordur Hostel

The sleeping bag section

Fimm herbergi eru að Mánagötu 1, sem er steinsnar frá Mánagötu 5 (snjallir lesendur átta sig á því að það er bara eitt hús á milli húsanna). Snyrtingarnar og sturturnar eru hreinar og fínar, nema hvað.

Eldunaraðstaða er í stofunni, en þar er einnig sófi, sjónvarp og fleira.

Morgunverður er ekki innifalin en mögulegt er að panta hann á Hótel Ísafirði gegn aukagjaldi.

Mánagata 1 hentar mjög vel fyrir þá sem þurfa að hugsa um pyngjuna, en einnig skólahópa og íþróttahópa svo fátt eitt sé nefnt.

Isafjordur Hostel er opið allt árið og er reyklaust.

Bóka herbergi

At Mánagata 1, we offer sleeping bag accommodation for those on a budget, or just inclined to the backpacker mindset. 

The house has five rooms and two shared bathrooms.

In the spacious living room, there is a sofa and a TV. Additionally, there are cooking facilities. It's a great place to hang out at, as there is a door opening up to a veranda that gets warm on good summer days (we are talking Icelandic-hot, though).

Breakfast is available at Hotel Hotel Isafjordur | Torg for additional fee. 

Book now