Starfsumsókn

Við fögnum almennum starfsumsóknum, árið um kring, en þó sérstaklega fyrir sumarvinnu. Um er að ræða störf á Hótel Ísafirði | Torg, Gistihús Ísafjörður | Gamla, Hótel Ísafjörður | Horn og Hótel Eddu Ísafirði. Störf geta verið við þrif á herbergum, vinna í gestamóttöku, næturvarsla og fleira. Við ráðum í sumarstörf í apríl og maí þannig að gott er að fá umsóknir fyrir þann tíma er varðar sumarstörf. Tímabil sumarstarfanna er frá lok apríl til lok september.

Umsóknir skal senda á netfangið kk@hotelisafjordur.is eða vala@hotelisafjordur.is eða eða fylla út formið hér fyrir neðan eða prenta út