Skíðagöngunámskeið veturinn 2018-19

1 af 2

Skíðagöngunámskeið veturinn 2018-19

Ísafjörður er skíðagöngubærinn og ekkert er betra en að koma vestur til okkar til að læra á gönguskíði eða taka næstu skref. 

Um er að ræða tvenns konar námskeið. Annars vegar æfingabúðir Fossavatnsgöngunnar. Þær eru öllum opnar sem skrá sig á námskeiðið. Hinsvegar eru námskeið sem að Hótel Ísafjörður býður upp á. Þar er aðeins fjölbreyttari dagskrá og gestir þátttakendur gista allir á gististööðum okkar. 

Í vetur eru eftirfarandi námskeið.

22. - 25 Nóvember 2018 - Æfingabúðir Fossavatnsgöngunnar - bókað á www.fossavatn.com

Búið 

Skráning er á www.fossavatn.com

17. - 20. janúar 2019 - Bara ég og strákarnir.  64.500 kr. með öllu. 

Æfingahelgi fyrir strákana, bæði þá sem eru sjúklega klárir og þá sem vilja koma sér í form og fínpússa tæknina sem og þá sem vita ekki hvað snýr upp né niður í skíðabransanum.

Við byrjum á fimmtudagseftirmiðdegi og skíðum fram á sunnudag undir handleiðslu frábæra þjálfara.
Verð í fjögura daga helgi er kr 64.500,- með öllu. Þ.e. tveggja eða þriggja manna herbergi á Hótel Ísafirði eða Hótel Horni. Verð sé gist í einstaklingsherbergi er kr 78.200,


Innifalið er gisting, fullt fæði, rúta til frá flugvelli og upp á Dal. Æfingagjöld og skíðapassi og svo fellur alltaf eitthvað meira til sem okkur dettur í hug að gera í hvert sinn.


Þetta er tilvalið tækifæri til að koma sér af stað inn í góðan skíðavetur og undirbúa afrekin sem eru næsta leyti

Staðfestingargjald kr 17.000,- fyrir 1. nóvember.

Skráning er á vala@hotelisafjordur.is eða 821 7374
www.hotelisafjordur.is

 

31. jan - 3. febrúar 2019 -  Bara ég og stelpurnar - UPPSELT
7. - 10. febrúar 2019  -  Bara ég og stelpurnar - UPPSELT
21. - 24. febrúar 2019 -  Bara ég og stelpurnar - UPPSELT

28. febrúar - 3. mars - Æfingabúðir Fossavatnsgöngunnar bókað á www.fossavatn.com

Fjögurra daga æfingahelgi fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna. Búðirnar hefjast seinni part fimmtudags og þeim lýkur á hádegi á sunnudag. Skipt er í hópa eftir getu og farið er bæði í tækni- og þolþjálfun.

Námskeiðsgjald er 18.000 kr. Innifalið í því er skíðapassi. 

Pakkatilboð, Námskeið, gisting og fullt fæði á Hótel Ísafirði á mann 64.500 kr. m.v. að gist sé í tveggja manna herbergi í þrjár nætur. Kvöldmatur er á fimmtudegi og tvær máltíðir á föstudegi og laugardegi. 

Verð sé gist í einstaklingsherbergi er kr 78.200.

Skráning er á www.fossavatn.com


7. - 10. mars 2019 - Bara ég og stelpurnar - UPPSELT
14. - 17. mars 2109 - Bara ég og stelpurnar - UPPSELT

 

Nánar

Páskar 2019

Þriggja nátta páskatilboð

Gisting á Horni eða Torgi

Þriggja nátta tilboð

Tegund herbergis Verð
Eins manns herb. með morgunmat 42.000 kr.
Tveggja manna 52.800 kr.
Fjöskylduherbergi (allt að fjórir)  69.000 kr.
Aukarúm - allan tímann 15.000 kr.

 

Fjögurra nátta tilboð

Tegund herbergis Verð
Eins manns herb. með morgunmat 47.800 kr.
Tveggja manna 59.000 kr.
Fjöskylduherbergi (allt að fjórir) 83.000 kr.
Aukarúm 18.000 kr.

Verð á herbergi í þrjár nætur með morgunmat.

11 ára og yngri gista frítt.

Fæði

Hálft Fæði

16 ára og eldri 3.500 kr. á mann á sólahring.

16 ára og yngri 2.200 kr. á mann sólahring.

 

Fullt fæði

16 ára og eldri 5.000 kr. á mann (má vera nestispakki í hádegi)

16 ára og yngri 4.200 kr. á mann.

 

 

Nánar

Coast GIS 26-29 sept.

Accommodation Hótel Ísafjörður  Torg or Horn

Single room with breakfast 19.900

Double room with breakfast 23.900

Price per night for up to three nights. Extra night 10.000 in double en 7.000 in single

 

www.hotelisafjordur.is

www.hotelhorn.is

 

Acommodation at Guesthouse Ísafjörður | Gamla

Single room with breakfast 15.000

Double room with breakfast 19.800

www.gistihus.is

Price per night for up to three nights. Extra night 8.000 in double en 6.000 in single

 

For bookings by email to lobby@hotelisafjordur.is for all acommodation or by phone +354 456 4111

 

Nánar

Fjölskylduvetrartilboð

Fjölskyldu vetrartilboð 13.900 kr. nóttin 

Langar þig vestur í vetur á skíði eða bara til að njóta alls þess sem Ísafjörður hefur upp á að bjóða?

 • Tveggja manna herbergi með morgunmat
 • Ef dvalið er í þrjár nætur eða meira
 • Börn yngri en 18 ára í sér herbergi 5.000 kr. nóttin
 • Börn á bedda í herberginu 2.000 kr. nóttin
 • Hámark 4 börn með hverju tilboði
 • Ef dvalið er í tvær nætur er nóttin á 16.900 kr.
 • Gildir ekki um páska og í Fossavatnsgöngu

Bókunarskilmálar eru hér

Nánar

Gönguskíðahelgi og kennsla

Gönguskíðatilboð á Hótel Ísafirði á 18.900 kr. á mann

 

Tilboðið inniheldur: 

 • Verð miðast við tvo í herbergi.
 • Morgunverð báða dagana.
 • Tveggjarétta máltíð á veitingastaðnum Við Pollinn annað kvöldið.
  • Máltíðin er valin af matreiðslumeistara veitingastaðarins og fer eftir hráefni hverju sinni.

Gildir ekki frá 20. desember til 6. janúar og ekki frá 12. apríl til 30. apríl.

Verð fyrir einn er 25.000 kr.

Gönguskíðakennslan fer fram á Seljalandsdal, aðgangseyrir að svæðinu er ekki innfalin né útbúnaður en hann er hægt að leigja. Kennt er í 1 klst. í eitt skipti 1-6 iðkenndur á kennara.

Bókunarskilmála er að finna hér.

Nánar

Vetrartilboð

Helgartilboð á Hótel Ísafirði á 33.900 kr

 

Tilboðið inniheldur: 

 • Gistingu fyrir tvo í tvær nætur.
 • Morgunverð báða dagana.

Gildir ekki frá 20. desember til 6. janúar og ekki frá 12. apríl til 30. apríl.

Bókunarskilmála er að finna hér.

Nánar

Fundatilboð

Starfsfólk Hótels Ísafjarðar hefur áralanga reynslu af skipulagningu ýmis konar funda og ráðstefna og við leggum áherslu á að faglært og þaulvant starfsfólk skipi hverja stöðu svo dvölin verði sem ánægjulegust.

Nánar