Fjölskylduvetrartilboð

Hótel Ísafjörður, Hótel Horn

Fjölskyldu vetrartilboð 13.900 kr. nóttin 

Langar þig vestur í vetur á skíði eða bara til að njóta alls þess sem Ísafjörður hefur upp á að bjóða?

  • Tveggja manna herbergi með morgunmat
  • Ef dvalið er í þrjár nætur eða meira
  • Börn yngri en 18 ára í sér herbergi 5.000 kr. nóttin
  • Börn á bedda í herberginu 2.000 kr. nóttin
  • Hámark 4 börn með hverju tilboði
  • Ef dvalið er í tvær nætur er nóttin á 16.900 kr.
  • Gildir ekki um páska og í Fossavatnsgöngu

Bókunarskilmálar eru hér