
Ævintýri á utanbrautarskíðunum, 16.-19. mars 2023
Skutulsfjörðurinn og nágrenni býður upp á endalaus tækifæri fyrir utanbrautarskíðin.
Við förum út af sporinu, könnum fjöll og heiða og dali og leggjum leið okkar þangað sem færið er best hverju sinni.
Auðvitað tökum við með nesti, það er tilgangslaust að fara út að leika ef ekki er boðið upp á nesti, fjallakakó og hjónbandsælu eða eitthvað álíka gott.
Þið sem viljið ganga skrefinu lengra getið skipt út einni hótelnótt fyrir nótt í tjaldi, hver stenst það tilboð.
Kíktu til okkar og leyfðu okkur að sýna þér leiksvæðið okkar.

Æfingabúðir í Slóveniu

Skíðagöngunámskeið veturinn 2022-23
Ísafjörður er skíðagöngubærinn og ekkert er betra en að koma vestur til okkar til að læra á gönguskíði eða taka næstu skref.
Leyfðu okkur að dekra við þig í skíðasporinu og á hótelinu.