Æfingabúðir í Slóveniu

Nú er tækifæri til að besta formið og haga sér eins og heimsmeistari 
 
Við erum á leiðinni til fallegu Slóveníu með viðkomu á Ítalíu 14.-21. janúar.
Stöllurnar Hólmfríður Vala og Vilborg Arna ætla að starta vetrinum á heimsmeistaraslóðum í Planica og Cortina.
Vilborg Arna er gestgjafinn, enda á heimavelli, Hólmfríður Vala sér um æfingar með aðstoð frá Petru Majdic margföldum heimsbikarhafa og bronsverðlaunahafa frá Ólympíuleikunum.
 
 

Lesa meira

Skíðagöngunámskeið veturinn 2022-23

Ísafjörður er skíðagöngubærinn og ekkert er betra en að koma vestur til okkar til að læra á gönguskíði eða taka næstu skref. 

Leyfðu okkur að dekra við þig í skíðasporinu og á hótelinu.

Lesa meira