Gönguskíðahelgi í skíðagöngubænum

Ísafjörður er skíðagöngubærinn. Það er ekkert betra en að koma westur í sæluna og skíða frá sér allt vit.

Hótel Ísafjörður

Gönguskíðatilboð  

Ísafjörður er skíðagöngubærinn. Það er ekkert betra en að koma westur í sæluna og skíða frá sér allt vit.

Við bjóðum upp á tvær nætur á 20.900 á mann. og konu

Innifalið er:

  • Gisting í tveggja manna herbergi á Hótel Ísafirði | Torg
  • Morgunverður
  • Tveggjarétta máltíð á veitingastaðnum Við Pollinn annað kvöldið.
    • Máltíðin er valin af matreiðslumeistara veitingastaðarins og fer eftir hráefni hverju sinni.

Tilboðið gildir ekki um Páska

Aukanóttin er á 9.000 kr. á mann.

Sé gist í einstaklingsherbergi kostar helgin 26.900 kr. á mann

Sendu okkur póst á lobby@hotelisafjordur.is til að bóka.

Hægt er að bóka skíðakennslu og leigja skíði.

Greiða þarf við bókun og er bókunin ekki endurgreiðanleg.

Bókunarskilmála er að finna hér.