
Helgarferð á virkum dögum
Það er helgi alla daga hjá okkur hér á Ísafirði.
Við bjóðum þér að koma á námskeið mánudag til fimmtudag í vetur.
Heyrðu í okkur og finndu góða dagsetningu fyrir skíðafríið þitt.
Við Pollinn, Hótel Ísafjörður, Hótel Horn
Það er helgi alla daga hjá okkur hér á Ísafirði.
Við bjóðum þér að koma á námskeið mánudag til fimmtudag í vetur.
Heyrðu í okkur og finndu góða dagsetningu fyrir skíðafríið þitt.
Innifalið:
Gisting á Hótel Ísafirði - Torg eða Horn.
6 æfingar á fjórum dögum, brautargjald, allar rútuferðir til og frá hóteli fullt fæði.
Ath lækkað verð frá helgarnámskeiðum
Verð er 69.500 í tvíbýli og 79.500 kr. í einbýli
