Hjólaratilboð

Hafið þið tékkað á hjólabrautunum hjá okkur hér á Ísó. Þær eru rosalegar.

Síðastliðin sumur höfum við útbúið stígakerfi í Skutulsfirði sem hentar bæði fulldempuðum hjólum sem og vængstífuðum.

Brautirnar eru fjölbreyttar og hannaðar fyrir alskonar ofurhuga, þá sem vilja njóta og ekki þjóta og þá vilja  fara hátt og hratt.

Við Pollinn, Hótel Ísafjörður, Hótel Horn, Gamla Gistihúsið

 

 Betra tilboð hafið þið hjólarar ekki fengið

Gisting á Hótel Horni í tvær nætur með morgunmat og einu skutli upp á heiði í hjólabrautina

Einstaklingsherbergi kr 28.000,- á mann

Tveggja og þriggjamanna herbergi kr 31.000,- á mann

 

Tvær nætur á Gamal gistihúsinu, svefnpokapláss og einu skutli upp á heiði í hjólabrautina

Kr. 12.000,- á mann

Tilboð þetta greiðist við bókun og er ekki afbókanlegt