Skíðagöngunámskeið veturinn 2019-20

Ísafjörður er skíðagöngubærinn og ekkert er betra en að koma vestur til okkar til að læra á gönguskíði eða taka næstu skref. 

Við Pollinn, Hótel Ísafjörður, Hótel Horn, Gamla Gistihúsið

Skíðagöngunámskeið veturinn 2019-2020

Ísafjörður er skíðagöngubærinn og ekkert er betra en að koma vestur til okkar til að læra á gönguskíði eða taka næstu skref. 

Um er að ræða tvenns konar námskeið. Annars vegar æfingabúðir Fossavatnsgöngunnar. Þær eru öllum opnar sem skrá sig á námskeiðið. Hinsvegar eru námskeið sem að Hótel Ísafjörður býður upp á. Þar er aðeins fjölbreyttari dagskrá og þátttakendur gista allir á gististööðum okkar. 

Þau námskeið sem merkt eru með Uppselt eru alveg lokuð. S.s. ekki hægt að komast á biðlista.

Þau sem eru merkt með fullt er hægt að vera á biðlista fyrir. 

Í vetur eru eftirfarandi námskeið.

28.11 -  1. desember 2019 - Æfingabúðir Fossavatnsgöngunnar - bókað á www.fossavatn.com

Skráning er á heimasíðu göngunnar smellið hér

 

 

23. - 26. janúar 2020 - Bara ég og stelpurnar.  UPPSELT 

30. janúar - 2. febrúar 2020 -  Skíðagöngudagar Hótels Ísafjarðar- 74.500 kr. - FULLT

Hægt að fara á biðlista með að senda tölvupóst á vala@hotelisafjordur.is

 


13. - 16. febrúar 2020  -  Bara ég og stelpurnar -  - UPPSELT

20. - 23. febrúar 2020  -  Bara ég og stelpurnar - - UPPSELT

27. febrúar -  2. mars 2020 - Æfingabúðir Fossavatnsgöngunnar - bókað á www.fossavatn.com

Skráning er á heimasíðu göngunnar smellið hér

 5. - 8. mars 2020  -  Bara ég og stelpurnar - UPPSELT