Hádegismatseðill - Sumar 2018

HÁDEGISMATSEÐILL

Forréttir

Hægelduð bleikja með steiktri hörpuskel, spínatmauki og pikkluðum perlulauk | 1.950 kr.

Sjávarréttarsúpa með bláskel og úthafsrækjum | 1.900 kr.

 

Aðalréttir

Réttur dagsins. Spyrjið þjóninn hver réttur dagsins er | 2.900 kr.

Grillaður saltfiskur að hætti hússins með paprikusósu, blómkáli og furuhnetum | 3.350 kr.

Grillað lambafillet með Hasselback kartöflu, timjansoðgljáa, hunagsgljáðum gulrótum og grænkáli | 4.100 kr.

Kjúklingasalat með kirsuberjatómötum, parmesankexi og sesardressingu | 2.700 kr.

 

Eftirréttir

Volg súkkulaðikaka með ís, hindberjum, karamellusósu og salthnetukrumbli | 1.300 kr.

Ísþrenna að hætti Péturs með ferskum berjum og salthnetukrumbli | 1.100 kr.