Hópar

Við tökum gjarnan á móti hópum. Gott er að bóka þá fyrirfram. Hægt er að panta borð á vidpollinn@vidpollinn.is eða í síma 456 3360.

 

Hér að neðan eru dæmi um hópaseðla en við getum líka sett saman að ósk ykkar.  

Hópaseðlar

 

Menu 1

Villisveppasúpa

Kryddhjúpaður þorskur með sítrónu kartöflumús

Ísþrenna

-

Wild mushroom soup

Spiced cod with smashed potatoes with lemon

Ice Cream

Kr. 6.200 

 

Menu 2

Saltfiskur með ólífum, tómatmauki og sellerírótarpurré

Lambainnanlæri með rauðvínssósu og rótargrænmeti

Rabarbara- og bláberjapæ með vanilluís

-

Bacalao with olives, tomato and celerypuré

Leg of lamb with red wine sauce and root vegetables

Rhubarb- and blueberry pie with ice cream

Kr. 6.500 

 

Menu 3

Kjúklingasúpa með focaccia brauði og pestó

Steiktur regnbogasilungur með smjörsteiktu brokkolí og blómkáli og aioli dressingu

Örnu skyr með hvítu súkkulaði og bláberjum

-

Chicken soup with focaccia bread and pesto

Fried trout with broccoli, cauliflower and aioli

Local „Skyr“ with white chocolate and blueberrys

Kr. 6.500

 

Menu 4

Ofnbakaður steinbítur með sætkartöflumús og sjávargrasi

Grilluð kjúklingabringa með kúskús og steiktu grænmeti

Súkkulaðikaka með rjóma og karamellusósu

-

Baked actic wolffish with sweet potatoes puré and sea grass

Grilled chicken breast with couscous and fried vegetables

Chocolate cake with cream and caramel sauce

Kr. 6.200

 

* * *

Kaffi og te er innifalið í ofangreindum verðum.

Einn gestur fær frítt fyrir hverja 20 greiðandi gesti

Coffee and tea is included in above menus.

One free for every 20 paying guests.

 

Hægt er að fá hálft fæði, hádegisnesti og margt fleira.