Hópar
Við tökum gjarnan á móti hópum. Gott er að bóka þá fyrirfram. Hægt er að panta borð á lobby@hotelisafjordur.is eða í síma 456 3360.
Hér að neðan eru dæmi um hópaseðla en við getum líka sett saman að ósk ykkar.
Hópaseðlar
Boðið er upp á fjóra mismunandi seðla,
Kaffi og te er innifalið í ofangreindum verðum.
Einn gestur fær frítt fyrir hverja 20 greiðandi gesti
Coffee and tea is included in above menus.
One free for every 20 paying guests.