Jólahlaðborð 2017

Jólahlaðborðin

Jólahlaðborðin eru orðin full. Það er hinsvegar laust í jólaplatta 2. des. Sjá nánar hér að neðan. 

Það er þó laust sunnudaginn 17. desember á fjölskylduhlaðborð þar sem að jólasveinninn kemur í heimsókn.

Verð er 11.900 kr. 6-12 ára greiða helming 6.850 kr. 6 ára og yngri fá frítt.  Hópar, 15 og fleiri fá 10% afslátt. og er verðið þá 10.700 kr.

 

Jólaplattar

Við bjóðum einnig upp á jólaplatta fyrir fjögurra manna hópa og fleiri. Jólaplattinn er lagður á borðið og á honum eru um 10 mismunandi forrréttir. Í aðalrétt er svo purusteik.

Verð 8.900 kr. / mann. (tilboð 2. des á 7.900 kr)

 

Smurbrauð

Smurbrauðin á Við Pollinn eru fyrir löngu orðin fastur hluti í jólastemmingunni. Sama verð og í fyrra. Sjá nánar hér