Matseðill

Réttur dagsins
Kr. 2.300 kr.

Ofnbakaður saltfiskur með smælkisstöppu og papriku chillisósu
Kr. 2.900.

Nautaborgari með chillisósu, japönsku majónesi, rauðlaukssultu, beikoni og brie
Kr. 2.450.

Kjúklingasallat, aioli, tómatar, gúrkur, parmesan og sólblómafræ
Kr. 2.450.

Grillað lambafille með rauðvínssósu, bakaðri kartöflu og aspas
Kr. 3.900.