Smurbrauð

Dönsk að upplagi — ísfirsk að uppeldi

Smurbrauðin eru í boði frá miðvikudeginum 20. nóvember og fram að jólum. 

 

 

 

Rifjasteik með stökkri puru
Maltbrauð með smjöri, salatblað, rifjasteik, stökk pura, tómatar, agúrkusalat, púrtvínshlaup, heimalagað rauðkál, steinselja.

Verð 2.550,-

Þessi hefur trónað á toppi vinsældarlistans öll árin…

 

Lifrarkæfa
Heimabakað rúgbrauð með smjöri, salatblað, heimalöguð lifrarkæfa, stökksteikt beikon, títtuberjasulta, djúpsteikt steinselja, ristaðir sveppir.

Verð 2.650,-

Sumir fá sér alltaf lifrarkæfu…

 

Reykt önd
Maltbrauð með smjöri, salatblað, reykt andabringa, rauðrófur, heimalagað rauðkál, gúrkusalat, sykursoðin epli, púrtvínslegnar sveskjur, steinselja.

Verð 2.900,-

Þú gleymir ekki þessari…

 

Rauðspretta
Heimabakað rúgbrauð með smjöri, salatblað, brauðhjúpuð og steikt rauðspretta, remúlaði, grænn aspas, kavíar, úthafsrækjur, sítróna, steinselja.

Verð 2.650,-

Daninn kallar þessa Stjörnuhrap

 

Reyktur silungur
Ristað brauð með smjöri, salatblað, tómatbátar, sinnepssósa, dill og eggjahræra.

Verð 2.890,-

Þessi er mætt aftur eftir smá hlé…

 

Roast beef
Maltbrauð með smjöri, súrum gúrkum, kartöflusallati, remúlaði og steiktum lauk.

Verð 2.550,-

Steinliggur…

 

Grænmetisbrauð
Þetta brauð er borið fram á maltbrauði með grilluðu eggadlini, falafel, basilhnetusósu, kirstjuberjatómötum og pikkluðu fenneli. 

Verð 2.500,-

Grænt er gott...

 

Skinkubrauð
Skinkubrauðið kemur á rúgbrauði með bayonne skinku, rauðrófu og eplasalati. Svo eru súrar gúrkur, egg og aspas.

Verð 2.500,-

Grænt er gott...

Sértilboð með smurbrauði


Jólabjór og jólaákavítissnafs  kr 1.900 kr.

Kaka dagsins 1.300 kr.

Súpa og smurbrauð 3.200 kr.

Súpa dagsins 1.300 kr.