Smurbrauð

Dönsk að upplagi — ísfirsk að uppeldi

Smurbrauðin verða í boði frá 6.-8. desember og 13. - 20. desember í Guðmundarbúð, Sindragötu 6.

Smurbrauðseðill í niðurhlaðanlegu formi, Jólasmurbrauð 2022

 

 

 

Rifjasteik með stökkri puru
Maltbrauð með smjöri, salatblaði, rifjasteik, stökkri puru, tómötum, agúrkusalati, púrtvínshlaupi, heimalöguðu rauðkáli, og steinselju.

 

Verð 2.950,-

Þessi hefur trónað á toppi vinsældarlistans öll árin…

 

 

 

 

 

 

 

Lifrarkæfa
Heimabakað rúgbrauð með smjöri, salatblaði, heimalagaðri lifrarkæfu, stökksteiktu beikoni, títtuberjasultu, djúpsteiktri steinselju og ristuðum sveppum.

Verð 2.950,-

Sumir fá sér alltaf lifrarkæfu…

 

 

 

 

 

 

Kalkúnn
Ristað brauð, salatblað, karrýhrísgrjón, eplasalat og rauðbeðuteningar

Verð 3.100,-

 

 

   

 

Rauðspretta
Heimabakað rúgbrauð með smjöri, salatblaði, brauðhjúpaðri og steiktri rauðsprettu, remúlaði, grænum aspas, kavíar, úthafsrækjum, sítrónu og steinselju.                                         

Verð 2.950,-

Daninn kallar þessa Stjörnuhrap…   

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Reyktur silungur
Ristað brauð með smjöri, salatblaði, tómatbátum, sinnepssósu, dilli og eggjahræru.

Verð 3.250,-

 

 

 

 

 

 

 

 

Roast beef 
Franskbrauð með smjöri, súrum gúrkum, kartöflusalati, remúlaði, steiktum lauk og tómatbátum.                

Verð 3.100,-

Steinliggur…

 

 

 

 

Grænmetisbrauð
Þetta brauð er borið fram á ristuðu brauði með steiktum kúrbít, kirsuberjatómötum, pikkluðum fennel og
vegan aioli

Verð 2.950,-

Grænt er gott...