Í HJARTA ÍSAFJARÐAR
Hótel Ísafjörður samanstendur af fjórum gististöðum sem allir eru staðsettir nálægt miðbæ Ísafjarðar. Ef þú ert að leita að notalegum og þægilegum dvalarstað á Vestfjörðum, þá skaltu taka stefnuna á Ísafjörð. Ísafjörður Hótels býður uppá fimm ólíka gististaði sem dreifðir eru um hjarta bæjarins.
Eldhús vetraropnun
mánudagur:
hádegishlaðborð 12-13:30
þriðjudagur:
hádegishlaðborð 12-13:30
miðvikudagur:
hádegishlaðborð 12-13:30
fimmtudagur:
hádegishlaðborð 12-13:30
kvöldopnun 18-21
Föstudagur: hádegishlaðborð 12-13:30
Kvöldopnun 18-21
Laugardagur: kvöldopnun 18-21
Sunnudagur: kvöldopnun 18-21
Bar opnunartími
mánudagar - laugardagar 12-23
sunnudagar 16-23